4.10.2014 | 17:57
Hver var ástćđa strandsins
Hef veriđ ađ fylgjast međ fréttum um strandiđ en ekki fengiđ neina skýringu á ţví hvađ hafi skeđ.
Sem vélstjóri til magra ára hef ég áhuga fyrir ađ vita hvernig slíkt getur gerst.Talađ var í einni fréttinni um ađ "viđbrögđ skipstjóra hefđu veriđ rétt" en hvađ međ viđbrögđ vélstjórnarmanna?
Ţađ mátti skilja á einhverri fréttinni um máliđ ađ skipiđ hafi tekiđ allt í einu upp á ţví ađ fara á fulla ferđ afturábak og lenti viđ ţađ upp í fjörunni neđan viđ Eyri.
Frá minni löngu vélstjóratíđ veit ég ađ slíkt skeđur ekki bara sí svona.Fyrir utan ef vél skips breytir umtakt úr " dead slow "í fulla fer ţađ ekki framhjá neinum. Ekki einu sinni syfjuđum stýrimönnum
Ég kalla eftir skýringum á ţessum undarlegheitum
Skipstjórinn brást rétt viđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Kristmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.