Ekki fyrsta skipulagsklúðrið

Eru menn búnir að gleyma klúðrinu  vegna glerturnsins í þáverandi Borgartúni sem lokar fyrir geisla innsiglingarvita ljós í Rvk höfn.Heyrði sagt að byggingarplönin hefðu farið fyrir 18 nefndir áður en bygging hófst en engin hafði minnstu hugmynd um þetta og engin athugasemd var gerð vegna staðsetningar turnsins.Verði þessir turnar við Lindar/Skúlag restir eins og áform eru uppi um verða þeir til ævarandi skammar fyrir yfirvöld Rvk. borgar sem eru að því er virðist með mjög sterkan vilja til að klúðra skipulagi og koma allri atvinnustarfsemi úr borginni
mbl.is Verstu skipulagsmistök í áratugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Kristmundsson

Höfundur

Ingólfur Kristmundsson
Ingólfur Kristmundsson
Vélfræðingur með langan sjómannsferil Áhugamaður um bíla aðallega ameríska Spila ekki golf, bridge, babnington né fótbolta
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband